Þjóðhagsspá Íslandsbanka

Íslandsbanki, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Samtök atvinnurekenda á Akureyri bjóða á fund á Greifanum á Akureyri.

Uppsveiflan sem einkennt hefur íslenskt efnahagslíf undanfarin ár er á enda í bili. Góðar líkur eru þó á að aðlögun hagkerfisins að breyttum tímum verði léttbærari en oft áður í íslenskri hagssögu.

Dagskrá:

  • Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Íslandsbanka
  • Þjóðhagsspá Greiningar – Hvert fór kreppan? Jón Bjarki Bentson aðalhagfræðingur Íslandsbanka
  • Niðurstöður um þróun eiginfjár hjá fyrirtækjum á starfssvæði AFE. Jón Þorvaldur Heiðarsson, RHA

Boðið upp á veitingar.

Viðburður

11:45-13:15

Greifinn, Akureyri

Þessi viðburður er liðinn