
Þjóðhagsspá í Reykjanesbæ
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka og Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Heklunnar, halda erindi og ræða við fundargesti á fundi í Hljómahöll 18. febrúar.
Boðið verður upp á léttar veitingar