
Tæknigreining
Námskeið um notkun línurita og sögulegra upplýsinga til að meta tímasetningar á verðbréfamarkaði. Skoðuð verða gröf af hlutabréfaverði fyrirtækja og vísitalna hérlendis og erlendis, og farið yfir helstu hugtök og tól tæknigreiningar.
Ármann Einarsson, forstöðumaður Veltubókar Íslandsbanka, flytur erindi.
Fundurinn fer fram á Teams og fá þátttakendur sendan hlekk á fundinn þegar nær dregur.
Hlekkur á fund.