Svona notar þú Íslandsbankaappið

17:00-18:00

Veffundur á Teams

Opinn fjarfundur með ráðgjöfum Íslandsbanka.

Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Uppsetning appsins í síma
  • Millifærslur
  • Yfirlit reikninga
  • Greiðslukort
  • Aðgengi að rafrænum skjölum

Fundurinn fer fram á Teams og býðst þátttakendum að senda fyrirlesurum spurningar sem svarað verður í síðari hluta fundar.

Endilega skráðu þig á fundinn og við sendum þá hlekk á hann þegar nær dregur.