Svona byrjar þú að spara
Hvernig er best að byrja og hvert eigum við að snúa okkur?
Á þessum gagnlega fjarfundi verður rætt um það sem skilar bestum árangri við sparnað, hvar hægt sé að geyma hann og á hverju við þurfum helst að vara okkur.
Fundurinn fer fram á Teams og fá þátttakendur sendan hlekk á fundinn þegar nær dregur.
Meðan á fundinum stendur getur þú sent fyrirlesara spurningar sem svarað verður í lokin.