Staðan á íbúðamarkaði
Höfuðstöðvum Íslandsbanka í Norðurturni, 9. hæð
Höfuðstöðvum Íslandsbanka í Norðurturni, 9. hæð
Fullt er á fundinn. Vonandi gefst færi á að halda annan sambærilegan áður en langt um líður og verður hann auglýstur á Facebook síðu Íslandsbanka.
Miklar sviptingar hafa einkennt íbúðamarkaðinn að undanförnu. Á þessum opna fræðslufundi í höfuðstöðvum Íslandsbanka verður rætt um helstu vendingar og hvað mikilvægast er að hafa í huga í umhverfi sem þessu. Meðal þess sem verður um umfjöllunar má nefna:
Erindi flytja þau Bergþóra Baldursdóttir, hagfræðingur í Greiningu Íslandsbanka, Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Linda Kristinsdóttir, sérfræðingur í lánastýringu hjá Íslandsbanka.
Fundurinn fer fram á 9. hæð í höfuðstöðvum Íslandsbanka við Smáralind og verður boðið upp á kaffiveitingar.