Netöryggi

Opinn fjarfundur um netöryggi, netöryggislausnir og það helsta sem er í gangi í netsvikum.

Netöryggi og það nýjasta í netsvikum - Stefán Þór Björnsson, öryggisstjóri upplýsingaöryggis hjá Íslandsbanka

Hvernig er best að umgangast rekstrarupplýsingar - Guðmundur Jón Halldórsson, stofnandi KLAR

Öryggisvitund fyrir stjórnendur - Stefanía Berndsen, yfirmaður sölu- og markaðssviðs

hjá Syndis Software

Fundurinn fer fram á Teams.

Viðburður

12:00 - 13:00

Veffundur á Teams

Þessi viðburður er liðinn