Innlendur hlutabréfamarkaður

Eignastýring Íslandsbanka býður til morgunverðarfundar um innlendan hlutabréfamarkað. Mogens Gunnar Mogensen, forstöðumaður hjá Íslandssjóðum, og Gísli Halldórsson, sjóðstjóri, halda framsögu og svara spurningum gesta

Viðburður

09:00 - 10:00
Norðurturn 9.hæð
Þessi viðburður er liðinn