Íbúðalán og endurfjármögnun - Í beinni
Bein útsending frá Íslandsbanka. Hægt er að senda spurningar inn fyrirfram með því að skrifa ummæli inn á viðburðinn á Facebook en einnig verður fylgst með þeim ummælum sem rituð verða við streymið meðan á því stendur.
Meðal þess sem rætt verður um er: Er skynsamlegt að endurfjármagna lán þessa dagana? Hvernig eru verðtryggðu- og óverðtryggðu lánin? Hvað er greiðslufrestur og hverjum hentar hann? Hvað þurfa fyrstu kaupendur að hafa sérstaklega í huga?