Hvernig byrja ég að fjárfesta?

Á fjarfundinum verður rætt um það sem mikilvægast er að hafa í huga þegar við byrjum að fjárfesta. Meðal annars verður um hlutabréf, skuldabréf og sjóði og hvernig hægt er að eiga viðskipti.

Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka og Baldur Thorlacius framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland ræða málin og svara spurningum þátttakenda.

Engin grunnþekking á efninu er nauðsynleg.

Viðburður

20:00-21:00

Veffundur á Teams

Þessi viðburður er liðinn