Hvernig byrja ég að fjárfesta?

Á veffundinum verður rætt um það sem mikilvægast er að hafa í huga þegar við byrjum að fjárfesta.
Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Hlutabréf, skuldabréf og sjóði
  • Hvernig hægt er að eiga viðskipti á verðbréfamarkaði

Engin grunnþekking á efninu er nauðsynleg og er fundurinn sérstaklega ætlaður þeim sem litla reynslu hafa af fjárfestingum.

Fundurinn fer fram á Teams og fá þátttakendur sendan hlekk á fundinn þegar nær dregur.

Viðburður

18.00-19.00

Veffundur á Teams