Hringrásarhagkerfið - fundi frestað

Fundinum er frestað.

Morgunfundur um hringrásarhagkerfið og hvernig hægt er að tvinna það inn í viðskiptamódel fyrirtækja. Fjögur áhugaverð erindi eru á dagskrá þar sem góðir gestir munu miðla þekkingu sinni af hringrásarhagkerfinu og deila með okkur reynslusögum.

Dagskrá: 

  • Elva Rakel Jónsdóttir
    Framkvæmdastýra Festu - miðstöð um sjálfbærni
  • Rolf Hákon Arnarson
    Forstjóri Akraborg
  • Linda Fanney Valgeirsdóttir
    Framkvæmdastýra og meðstofnandi Alor ehf.
  • Hélène Liette Lauzon
    Forstöðumaður rannsókna- og þróunar hjá ChitoCare

Í framhaldi verða pallborðsumræður þar sem hringrásarhagkerfið verður rætt áfram og opið verður fyrir spurningar úr sal.

Fundurinn fer fram á 9. hæð í höfuðstöðvum Íslandsbanka í Norðurturni, Kópavogi, miðvikudaginn 8. nóvember kl. 9:15-10:45. Húsið opnar kl. 9:00 og boðið verður upp á morgunhressingu og kaffi fyrir fund. 
 
Vinsamlegast skráið þátttöku hér þar sem sætaframboð er takmarkað. 

Viðburður

09:00 - 10:45
Norðurturn 9.hæð
Þessi viðburður er liðinn