Hlutabréf fyrir byrjendur

Vegna bilunar í fjarfundarbúnaði 22. mars verður fundurinn endurtekinn 30. mars.

Það er mikilvægt að hafa það helsta á hreinu áður en hafist er handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.

Á þessum fjarfundi, sem ætlaður er byrjendum, er rætt um hvernig viðskipti með hlutabréf eiga sér stað, hvernig þau hækka og lækka í verði og hver algengustu mistök fjárfesta séu, svo fáeitt sé nefnt.

Velkomið er að senda spurningar á fyrirlesara og verður þeim svarað meðan á fundi stendur.

Viðburður

17:30-18:30

Veffundur á Teams

Þessi viðburður er liðinn