Grunnatriði í lestri ársreikninga

Farið verður yfir helstu grunnatriði við lestur ársreikninga og helstu atriði er varða reikningsskil.

Fjallað verður um hvernig má lesa upplýsingar úr ársreikningum og samhengi einstakra liða í ársreikningum skoðað. Loks verður litið á nokkrar kennitölur sem stuðst er við til að túlka efni og innihald reikningsskila. 

Jóhann Steinar Ingimundarson, sérfræðingur í lánastýringu Íslandsbanka, flytur erindi og svarar spurningum gesta.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Viðburður

17:00-18:00

Höfuðstöðvum Íslandsbanka í Norðurturni, 9. hæð

Þessi viðburður er liðinn