Fjármögnun fyrirtækja

Hvaða kostir eru í boði og hvernig er best að undirbúa sig?

Á fundinum verður rætt um hentugan undirbúning vegna samskipta við banka um fjármögnun og hvernig ferlið er í heild sinni.

Boðið verður upp á léttar veitingar

Viðburður

08:15-09:00

Útibú Íslandsbanka í Hafnarfirði

Þessi viðburður er liðinn