Fjármálaráðið - fyrir 16 til 25 ára

Hvað þarftu að vita um peninga?

Á þessu ítarlega námskeiði verður rætt um hin ýmsu mál sem gott er að þekkja og hafa á hreinu varðandi fjármál. Námskeiðið hentar mjög vel fólki á aldrinum 16-25 ára.

Skráðu þig og fáðu boð á fjóra veffundi, en þeir fara fram kl. 20:30 - 21:30 á miðvikudagskvöldum í febrúar. Í kjölfar hvers fundar verða gagnlegar upplýsingar aðgengilegar þátttakendum á vefnum.

Athugið að frítt er á námskeiðið.

Viðburður

20:30-21:30

Veffundir á Teams

Námskeiðið

  • 1. hluti - 3. febrúar
    Svona virkar íslenska hagkerfið

  • 2. hluti - 10. febrúar
    Sparnaður og fjárfestingar

  • 3. hluti - 17. febrúar
    Svona eignast þú íbúð

  • 4. hluti - 24. febrúar
    Tækifæri á vinnumarkaði

Skráðu þig hér að ofan og við sendum þér hlekk á hvern og einn fund þegar nær dregur.