Fjármál við starfslok

Haldinn verður fræðslufundur um fjármál við starfslok í sal Tónlistarskólans á Akranesi á Dalbraut mánudaginn 6.nóvember næstkomandi kl. 17:00.

Dagskrá fundar

Sigþóra Ársælsdóttir, fjármálaráðgjafi i á Einstaklingssviði Íslandsbanka opnar fundinn.

Magnea Gísladóttir, lífeyrisráðgjafi hjá Íslandsbanka mun flytja okkur erindi um undirbúning starfsloka.

Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Hvenær og hvernig er best að sækja lífeyri og séreignarsparnað?
  • Skattamál
  • Skipting lífeyris með maka
  • Greiðslur og skerðingar

Viðburður

17:00 -18:00
Akranes
Þessi viðburður er liðinn