Fjármál við starfslok
Fundurinn fer fram hér kl. 17:00 21. janúar
Opinn fjarfundur um undirbúning starfsloka.
Meðal þess sem rætt verður um er:
- Greiðslur og skerðingar Tryggingastofnunar
- Hvenær og hvernig er best að sækja lífeyri og séreignarsparnað?
- Skattamál
- Skipting lífeyris með maka
Fundurinn fer fram á Teams og fá þátttakendur sendan hlekk á fundinn þegar nær dregur.
Meðan á fundinum stendur getur þú sent fyrirlesara spurningar sem svarað verður í lokin.