Fjármál húsfélaga 

Við viljum bjóða þér til morgunfundar um fjármál húsfélaga í samstarfi við Húseigendafélagið, fimmtudaginn 31. október kl 9:00-10:00.

Dagskrá fundarins:

Húsfélagaþjónusta Íslandsbanka - Ólöf Gísladóttir, ráðgjafi fyrirtækja hjá Íslandsbanka.

Farið verður yfir þá þjónustu sem er til staðar í netbanka, hvað ber að hafa í huga við gerð ársuppgjörs og hvaða þjónustu bankinn býður húsfélögum.

Lög og reglur húsfélaga - Jónína Þórdís Karlsdóttir og Tinna Andrésdóttir , lögfræðingar hjá Húseigandafélaginu.

Farið verður yfir þau lög og reglur sem gilda um fjármál og fjárhag húsfélaga og ákvarðanatöku.

Marteinn Már Guðgeirsson, forstöðumaður hjá Íslandsbanka, opnar fundinn og stýrir umræðum. 

Viðburður

8:30-10:00
Norðurturn 9.hæð

Norðurturn

Þessi viðburður er liðinn