Fjárfestingar og eignadreifing

Í fyrirtækjafræðslu Íslandsbanka er boðið upp á fróðlegan fund um ávöxtun fjár. Fundurinn hentar einkum fólki í rekstri en allir eru velkomnir.

Á fundinum verður rætt um hina ýmsu innlánsreikninga, hlutabréf, skuldabréf og skynsamlega samsetningu eignasafna.

Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka, flytur erindi og svarar spurningum gesta

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Viðburður

17:00-18:00

Útibú Íslandsbanka í Hafnarfirði

Þessi viðburður er liðinn