Fjárfestingar á hlutabréfamarkaði - Siglufjörður

Það er mikilvægt að hafa það helsta á hreinu áður en hafist er handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.

Á opnum fundi í Bláa húsinu á Siglufirði er rætt um hvernig viðskipti með hlutabréf eiga sér stað, hvað hefur áhrif á verðlagningu þeirra og hver algengustu mistök fjárfesta eru, svo fáeitt sé nefnt.

Viðburður

19:00-20:00

Bláa húsið á Siglufirði

Þessi viðburður er liðinn