Fæðingarorlof - Þetta þarftu að vita

Þegar von er á barni er mikilvægt að vita hvernig tekjurnar verða í fæðingarorlofinu. Á þessum gagnlega veffundi verður rætt um greiðslur, skilyrði, tímalengd og fleira sem gott er að hafa á hreinu. Starfsmaður Fæðingarorlofssjóðs verður okkur innan handar og svarar spurningum áhorfenda.

Auk þess verður rætt um önnur atriði sem borgar sig að þekkja á borð við að greiða inn í lífeyrissjóðs maka, kostnað við dagforeldri, fæðingarstyrki og fleira.

Fundurinn verður haldinn með Microsoft Teams og sendur verður hlekkur þegar nær dregur.

Viðburður

12:00-13:00

Veffundur á Teams

Þessi viðburður er liðinn