Barneignir og fjármál

Alls kyns undirbúningur fylgir því að eignast barn og þá borgar sig að gleyma ekki fjármálunum. Barneignir geta nefnilega haft umtalsverð áhrif á fjármál heimilisins og um það verður rætt á þessum fróðlega fundi. Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Fæðingarorlof
  • Barnabætur
  • Fæðingarstyrkur
  • Að spara fyrir lækkandi tekjum
  • Ýmiss kostnaður

Frítt er á fundinn og boðið verður upp á léttar veitingar.

Viðburður

12:00-12:45

Höfuðstöðvum Íslandsbanka í Norðurturni, 9. hæð

Þessi viðburður er liðinn