10 ráð um peninga

Farið verður yfir gagnleg ráð um peninga og spurningum áhorfenda um fjármál svarað.

Fundurinn er sérstaklega ætlaður 18-25 ára og meðal þess sem rætt verður um er:

  • Hvernig safnar þú fyrir íbúð?
  • Hver er besta leiðin til að spara?
  • Hver eru dýrustu lánin?

Skráðu þig hér og við sendum þér hlekk á fundinn í tölvupósti þegar nær dregur.

Viðburður

17:00-18:00

Veffundur á Teams

Þessi viðburður er liðinn