Greiðsluþjónusta
Útgjöld heimila geta verið mjög mismunandi á milli mánaða. Greiðsluþjónusta jafnar þessar sveiflur í útgjöldum heimila.
Útgjöld heimila geta verið mjög mismunandi á milli mánaða. Greiðsluþjónusta jafnar þessar sveiflur í útgjöldum heimila.
Tekjur og útgjöld næstu 12 mánaða eru áætluð og þeim deilt niður í 12 jafnar mánaðargreiðslur.
Betri sýn yfir fjármálin í yfirliti greiðsluþjónustu í netbanka.
Útgjaldasveiflur eru úr sögunni.
Auðvelt að sjá ráðstöfunartekjur hvers mánaðar.
Stórir útgjaldamánuðir koma ekki á óvart.
Alltaf mögulegt að gera breytingar.
Bókaðu símtal hér og í kjölfarið finnum við tíma til að stofna greiðsluþjónustu með þér.
Greiðsluáætlun er sett upp samkvæmt þessum upplýsingum og mánaðarlegar greiðslur áætlaðar.
Hér eru nokkur atriði sem gætu svarað þínum spurningum. Þú getur líka rætt við ráðgjafa á netspjallinu eða hringt í ráðgjafaverið. Við svörum um hæl.