Stýring E
Stýring E hentar þeim sem þola talsverðar sveiflur í ávöxtun á séreignarsparnaði sínum, til dæmi þeir sem eru nýir á vinnumarkaði og eiga mikið eftir af starfsævi sinni eða þeim sem vilja aukið vægi hlutabréfa.
Stýring E hentar þeim sem þola talsverðar sveiflur í ávöxtun á séreignarsparnaði sínum, til dæmi þeir sem eru nýir á vinnumarkaði og eiga mikið eftir af starfsævi sinni eða þeim sem vilja aukið vægi hlutabréfa.
Nafnávöxtun
Fjárfestingartími
Sveiflur í ávöxtun
Mælikvarði á áhættu og sveiflur í ávöxtun
Virk stýring og eignadreifing milli skuldabréfa og hlutabréfa
Skattaleg hagræði
Sérfræðingar vakta tækifæri á markaði
Síðast breytt: 01.02.2020
Markmið þessarar leiðar er virk stýring á milli skuldabréfa og hlutabréfa. Stefnt er að góðri áhættudreifingu og ávöxtun með fjárfestingum í verðtryggðum og óverðtryggðum skuldabréfum, innlánum og nýtingu tækifæra á hlutabréfamarkaði.
Fjárfest er að hluta til í hlutdeildarskírteinum og hlutum sjóða. Safnið fjárfestir allt að 80% af sínu fé í hlutabréfum. Verðtryggingarhlutfall skuldabréfasafns er á bilinu 20-90%. Æskilegur fjárfestingartími er fimm ár eða lengur.