Stýring E

Stýring E hentar þeim sem þola talsverðar sveiflur í ávöxtun á séreignarsparnaði sínum, til dæmi þeir sem eru nýir á vinnumarkaði og eiga mikið eftir af starfsævi sinni eða þeim sem vilja aukið vægi hlutabréfa.

Næstu skref

Bókaðu tíma hjá ráðgjafa og við förum yfir málið með þér.

Nafnávöxtun

Fjárfestingartími

Sveiflur í ávöxtun

af 7

Mælikvarði á áhættu og sveiflur í ávöxtun

Helstu eiginleikar

  • Virk stýring og eignadreifing milli skuldabréfa og hlutabréfa

  • Skattaleg hagræði

  • Sérfræðingar vakta tækifæri á markaði

Tegund

Eignasafn

Stofnár
2020
Grunnmynt
ISK
Eignasamsetning
  • 30,3% Innlend skuldabréf
  • 1,6% Erlend skuldabréf
  • 30,4% Innlend hlutabréf
  • 29,7% Erlend hlutabréf
  • 8% Innlán

Síðast breytt: 01.02.2020

Markmið

Markmið þessarar leiðar er virk stýring á milli skuldabréfa og hlutabréfa. Stefnt er að góðri áhættudreifingu og ávöxtun með fjárfestingum í verðtryggðum og óverðtryggðum skuldabréfum, innlánum og nýtingu tækifæra á hlutabréfamarkaði.

Í hverju fjárfestir sjóðurinn?

Fjárfest er að hluta til í hlutdeildarskírteinum og hlutum sjóða. Safnið fjárfestir allt að 80% af sínu fé í hlutabréfum. Verðtryggingarhlutfall skuldabréfasafns er á bilinu 20-90%. Æskilegur fjárfestingartími er fimm ár eða lengur.

Upplýsingablað

Gengisþróun


Skjöl og gögn


Upplýsingablað
PDF
Ávöxtun og eignasamsetning
PDF
Fjárfestingarstefna
PDF

Reglur um Framtíðarauð
PDF
Verðskrá verðbréfaþjónustu
PDF