IS Skuldabréfasafn
Sjóðurinn hefur heimild til að fjárfesta í skuldabréfum útgefnum af ríkissjóði, sveitarfélögum og í skuldabréfum og víxlum fjármálafyrirtækja. Að auki hefur sjóðurinn heimild til að fjárfesta í öðrum skuldabréfum og innlánum fjármálafyrirtækja.