IS Sértryggð skuldabréf
Sjóðurinn hentar þeim sem vilja ávaxta sparnað í þrjú ár eða lengur. Sjóðurinn fjárfestir í sértryggðum skuldabréfum og eru þau í dag með stærstu skuldabréfaflokkum á markaði. Traustir útgefendur og veð í tryggingasafni gera sértryggð skuldabréf að eftirsóknarverðum sparnaðarkosti.