IS Hlutabréfasjóðurinn
Sjóðurinn hentar þeim sem vilja fjárfesta með dreifðum og virkum hætti á innlendum hlutabréfamarkaði. Æskilegur lágmarksfjárfestingartími er fimm ár því verðsveiflur geta verið miklar. Sjóðurinn hentar vel sem hluti af stærra verðbréfasafni.