Yfirdráttarheimild

Yfirdráttarheimild er algengasta lánsformið til skamms tíma og er hentug leið til að mæta tímabundinni fjárþörf fyrirtækisins.
Þú getur sótt um yfirdráttarheimild í appinu.

Hvers vegna yfirdráttarheimild?

  • Hentug leið til að mæta skammtímasveiflum í rekstri

  • Einfalt og þægilegt lánsform

  • Lán veitt til allt að 12 mánaða í senn

  • Sveigjanlegar endurgreiðslur

Fyrirtækjaþjónusta


Við bjóðum alhliða þjónustu þegar kemur að fjármálum hjá þínu fyrirtæki. Sérfræðingar okkar í útibúum um land allt aðstoða við daglegan rekstur fyrirtækja.