Yfirdráttarheimild
Yfirdráttarheimild er algengasta lánsformið til skamms tíma og er hentug leið til að mæta tímabundinni fjárþörf fyrirtækisins.
Yfirdráttarheimild er algengasta lánsformið til skamms tíma og er hentug leið til að mæta tímabundinni fjárþörf fyrirtækisins.
Hentug leið til að mæta skammtímasveiflum í rekstrinum
Einfalt og þægilegt lánsform
Engin lántökugjöld
Lán er veitt til allt að 12 mánaða í senn en hægt er að haga endurgreiðslum eftir þörfum hvers og eins
Vextir eru greiddir skv. vaxtatöflu bankans
Við bjóðum alhliða þjónustu þegar kemur að fjármálum hjá þínu fyrirtæki. Sérfræðingar okkar í útibúum um land allt aðstoða við daglegan rekstur fyrirtækja.