Faktoring

Einföld leið til að fjármagna fyrirtækið þitt með jafnara tekjustreymi. Viðskiptakröfur eru mikilvæg eign fyrirtækja. Með Faktoring gefst fyrirtæki þínu kostur á fjármögnun út á safn viðskiptakrafna.

Við veitum persónulega þjónustu og afgreiðum fjármagn að jafnaði innan sólarhrings.

Kostir Faktoring

  • Lán út á safn krafna

  • Rafrænt ferli alla leið

  • Hægt að senda vanskilakröfur rafrænt til milliinnheimtufyrirtækis

  • Milliinnheimtufyrirtæki ráðstafa greiðslum beint inn á reikning kröfuhafa

  • Persónuleg ráðgjöf og skilvirk þjónusta

Hvernig virkar Faktoring og fyrir hverja er þjónustan?


Í Faktoring felst að fyrirtækið notar Skilvís, innheimtuþjónustu Íslandsbanka, til að senda út innheimtukröfur og fær lán út á það safn krafna sem er til staðar hverju sinni. Faktoring hentar öllum tegundum fyrirtækja sem selja vörur eða þjónustu gegn gjaldfresti.

Fjármögnun allt að
80%
Fjármögnun að jafnaði
samdægurs

Við tökum vel á móti þér


Faktoring hentar öllum tegundum fyrirtækja sem selja vörur eða þjónustu gegn gjaldfresti. Hafðu samband ef þú telur að Faktoring gæti hentað þínu fyrirtæki og við aðstoðum þig.

Margrét Þorsteinsdóttir


Sérfræðingur

Senda póst440 4000