Aðvörun / Warning


Aðvörun vegna viðskipta með einfalda fjármálagerninga að eigin frumkvæði viðskiptavinar

Óski viðskiptavinur að eigin frumkvæði eftir viðskiptum með einfaldan fjármálagerning er bankanum ekki skylt að meta hvort viðskiptin séu tilhlýðileg. Viðskiptavinur nýtur þá ekki þeirrar verndar sem í slíku mati felst, sbr. 45. gr. laga nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga. Bankinn gengur út frá því að viðskiptavinur hafi í slíkum tilvikum sjálfur kynnt sér upplýsingar um áhættu o.fl. og eftir atvikum frekari upplýsingar varðandi tiltekna fjármálagerninga á vef Íslandsbanka. Með einföldum fjármálagerningi er m.a. átt við hlutabréf og óverðtryggð skuldabréf sem tekin hafa verið til viðskipta á skipulegum viðskiptavettvangi og hlutdeildarskírteini verðbréfasjóða.

Warning when trading in Non-Complex Financial Instruments at the initiative of the client

If a client wishes on their initiative to trade in a non-complex financial instrument, the bank is not required to assess the appropriateness of the financial instrument. The client will therefore not benefit from the protection such an assessment pursuant to Article 45 of Act No. 115/2021 on Markets in Financial Instruments. In such instances the bank assumes that the client has on their own accord become familiar with information on risk etc. and when applicable, further information regarding specific financial instruments on the Bank’s website. Non-complex financial instruments are i.e. shares and non-indexed bonds admitted to trading on a regulated market or units in an undertaking for collective investment in transferable securities (UCITS).