Sáttin við Seðlabanka Íslands
Spurt og svarað - almennt
1. Af hverju tók Íslandsbanki að sér að selja bréf í sjálfum sér?
2. Hver er afstaða Íslandsbanka til sáttarinnar?
3. Þetta er hæsta sekt sem lögð hefur verið á fjármálafyrirtæki á Íslandi, af hverju er sektin svona há?
4. Hefur sektin áhrif á þjónustu og verðlagningu bankans?
5. Hvernig gat þetta gerst?
6. Hvernig getur bankinn tryggt að svona gerist ekki aftur?
7. Er málinu lokið með gerð sáttarinnar?
8. Mun Íslandsbanki eða getur Íslandsbanki áfrýjað niðurstöðunni?
9. Hefur sektin áhrif á starfsheimildir bankans?
10. Er sektin frádráttarbær frá skatti?
11. Hvað með ábyrgð einstakra starfsmanna?
12. Hvernig var málsmeðferðin, hvenær fékk bankinn frummatið og svo tillögu að sátt?
13. Af hverju óskaði bankinn strax eftir að ljúka málinu með sátt?