Dæmi um vefveiðar
Hér má sjá dæmi um vefveiðar þar sem tölvuþrjótar dulbúa tölvupóst sem skilaboð frá fyrirtækinu Netflix.
Tilraunum til fjársvika hefur fjölgað talsvert að undanförnu og beinast þær bæði að einstaklingum og fyrirtækjum.
Það er mikilvægt að huga vel að netöryggi en á þessum vef má finna gagnlegar upplýsingar sem gagnast geta við að fyrirbyggja að tilraunir til fjársvika takist.
Mundu að ef það er of gott til að vera satt er það sennilega of gott til að vera satt. Ekki láta blekkja þig.
Mikilvægt er að tilkynna þau mál sem upp koma til lögreglu, t.d. á abendingar@lrh.is og auk þess til þíns viðskiptabanka.
Ef það hljómar of gott til að vera satt er það sennilega of gott til að vera satt.
Hér má sjá dæmi um vefveiðar þar sem tölvuþrjótar dulbúa tölvupóst sem skilaboð frá fyrirtækinu Netflix.
Gagnlegar síður varðandi öryggismál á netinu sem gott er skoða