Leiðbeiningar: Týnt kort


Ef þú glatar kortinu þínu er einfaldast að fara í Íslandsbankaappið og frysta kortið (á einungis við um kreditkort). Þá getur þú opnað fyrir kortið ef það finnst aftur.

Hér eru aðrar leiðir til að tilkynna glatað kort. Þú getur pantað nýtt kort í leiðinni: