Leiðbeiningar: Leita að færslu
Þú getur leitað eftir færslum á reikningunum þínum í netbankanum.
Þú opnar yfirlit reikningsins sem færslan er á og skrifar inn leitarorðið eða upphæðina sem leitað er að.
Athugaðu að ef þetta er færsla sem fer útaf reikningnum þarf að vera mínus fyrir framan upphæðina.