Hvað er hægt gera í hraðbönkum


Í hraðbönkum er hægt að

  • Taka út af öllum reikningum í ISK hjá Íslandsbanka
  • Taka út af debetreikningi og kreditkortum í ISK
  • Leggja inn á alla eigin reikninga í ISK hjá Íslandsbanka í Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Laugardal, Norðurturni, Kringlunni, Selfossi, Akranesi, Akureyri,Húsavík og Vestmannaeyjum. (Ath. opnunartíma hraðbanka)
  • Taka út gjaldeyri USD, EUR, GDP, DKK í Norðurturni og Laugardal. Í Norðurturni er að auki hægt að taka út í PLN og SEK.
  • Sjá stöðu á eigin reikningum hjá Íslandsbanka
  • Greiða ógreidda reikninga á eigin kennitölu
  • Millifæra
  • Leggja inn á GSM frelsi með debetkorti
  • Breyta PIN númeri á debetkortum sem eru gefin út af Íslandsbanka