Leiðbeiningar: Hámarksúttekt í hraðbanka
Debet- og sparnaðarreikningur
- Allt að 500.000 kr. í sjálfsafgreiðslu innan útibúa á Hafnarfirði, Akureyri, Reykjanesbæ, Laugardal, Norðurturni, Kringlunni og Selfossi.
- Allt að 100.000 kr. aðrir hraðbankar öll kort nema námsmannakort
- Allt að 50.000 kr. námsmannakort og kort frá öðrum bönkum
Kreditkort
- Allt að 150.000 kr. á dag fer eftir tegund korts og heimildum. Sjá kreditkort í boði