Leiðbeiningar: Framlengja yfirdrátt


Hægt er að framlengja yfirdráttarheimild allt að 2.450.000 kr. í appinu án þjónustugjalds. Einnig er hægt að sækja um framlengingu á yfirdráttarheimild upp að 2.450.000 kr. gegn 950 kr. þjónustugjaldi hjá ráðgjafa en gjaldfrjálst yfir þeirri upphæð.

  • Þú skráir þig inn í appið, velur debetreikninginn þinn og ýtir á heimild neðst vinstra megin.
  • Næst er að stimpla inn upphæð, velja gildistíma og smella á áfram.
  • Þú færð síðan sendan tölvupóst til samþykktar eða með synjun.

Myndbandsleiðbeiningar


Hér er myndband sem sýnir hvernig hægt er að stilla yfirdráttarheimild í Íslandsbankaappinu.