Endurnýjun Priority Pass


Með því að smella á hnappinn hér að neðan getur þú endurnýjað aðildina þína og virkjað Priority Pass. Þar finnur þú einnig allar upplýsingar og leiðbeiningar um næstu skref. Vinsamlegast athugið að umsóknarferlið er á ensku.

Leið­bein­ing­ar við ný­skrán­ingu

  1. Á https://www.prioritypass.com/islandsbanki byrjar þú nýskráningu með því að gefa upp 10 fyrstu stafinu í kreditkortinu þínu.
  2. Þú velur Ísland sem þitt svæði (residence).
  3. Gefur upp persónuupplýsingar eins og tölvupóst, símanúmer, kreditkortanúmer sem heimsóknargjald er rukkað á, o.sfv.
  4. Passar að muna vel notendanafnið sem þú valdir þér og lykilorðið.
  5. Ferð í snjalltækið þitt, sækir Priority Pass appið og skráir þig inn með notendanafninu og lykilorðinu sem þú varst að velja þér.