Auk­in þjón­usta við eldri borg­ara

Við bjóðum eldri borgurum, sem ekki geta nýtt sér app eða netbanka, að hringja í okkur.


Eldri borgarar sem ekki geta nýtt sér Íslandsbankaappið eða netbanka geta haft samband við okkur í síma 440-3737 fyrir alla helstu bankaþjónustu.