Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Vextir verðtryggðra breytilegra húsnæðislána lækka

A og B lán lækka um 0,15 prósentustig 10. júlí


10. júlí næstkomandi lækkar Íslandsbanki vexti verðtryggðra breytilegra húsnæðislána.

  • A lán lækka úr 2,85% í 2,70%
  • B lán lækka úr 3,95% í 3,80%

 Nánari upplýsingar um húsnæðislán Íslandsbanka má finna hér.