Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Vextir húsnæðislána breytast

Vaxtabreytingin tekur gildi á mánudaginn, 26. apríl.


  • Fastir vextir verðtryggðra húsnæðislána með 5 ára vaxtaendurskoðun lækka úr 2,05% í 1,95%. Viðbótarlán lækkar úr 3,15% í 3,05%
  • Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára hækka úr 4,20% í 4,45% og vextir til 5 ára hækka úr 4,70% í 4,95%. 
  • Viðbótarlán óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára hækka úr 5,30% í 5,55% og viðbótarlán til 5 ára hækka úr  5,80% í 6,05%