Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Útboð á víxlum 5. september

Íslandsbanki hf. verður með víxlaútboð fimmtudaginn 5. september 2019.


Boðinn verður út 6 mánaða flokkurinn ISLA 20 0310.

Verðbréfamiðlun Íslandsbanka hefur umsjón með útboðinu. Tilboðum skal skilað á tölvupóstfangið vbm@isb.is fyrir kl. 16:00 þann 5. september en greiðslu- og uppgjörsdagur er 10. september 2019.

Nánari upplýsingar veita:


Gunnar S. Magnússon

Fjárfestatengsl


Senda póst
440 4665