Íslandsbanki hf. verður með lokað útboð á sértryggðum skuldabréfum miðvikudaginn 30. mars 2022.
Boðnir verða út flokkarnir ISB CBF 27 og ISB CB 27.
Áætlaður uppgjörsdagur viðskipta er 6. apríl 2022.
Verðbréfamiðlun Íslandsbanka hefur umsjón með útboðinu. Tilboðum skal skilað á tölvupóstfangið vbm@isb.is fyrir kl. 16:00 þann 30. mars 2022.