Tilkynning varðandi hlutafjárútboð Íslandsbanka


Til að fá aðgang að gögnum þarftu að velja land og samþykkja skilmála

Veldu land

Tilkynning varðandi hlutafjárútboð Íslandsbanka: Áskriftir hafa borist í alla hluti sem í boði eru


Reykjavík, 7.  júní 2021.
Vísað er til tilkynningar Bankasýslu ríkisins, fyrir hönd Ríkissjóðs Íslands, og Íslandsbanka hf., um útgáfu lýsingar og leiðbeinandi verðbil í hlutafjárútboði Íslandsbanka þann 7. júní 2021. Bankasýslan og Íslandsbanki tilkynna hér með að áskriftir hafa borist fyrir þeim hlutum sem í boði eru í útboðinu umfram efri mörk útboðsstærðar, þ.m.t. valréttarhluti, á öllu verðbilinu.

Áætlað er að útboðinu ljúki kl. 12:00, þriðjudaginn 15. júní 2021.

Tengiliðir


Jóhann Ottó Wathne

Fjárfestatengsl


Hafa samband844 4607

Björn Berg Gunnarsson

Samskiptasvið


Hafa samband844 4869