Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Tilkynning um innköllun á Íslandsbanki hf SEK 1 billion Floating Rate Notes á gjalddaga 26. apríl 2022 - ISIN: XS1813048128

Til eigenda eftirfarandi skuldabréfa: Íslandsbanki hf SEK 1 billion Floating Rate Notes á gjalddaga 26. apríl 2022 - ISIN: XS1813048128


Kópavogi, 1. apríl 2021

Til eigenda eftirfarandi skuldabréfa:

Íslandsbanki hf SEK 1 billion Floating Rate Notes á gjalddaga 26. apríl 2022 - ISIN: XS1813048128

 

Íslandsbanki hf.  (“Útgefandi”) tilkynnir hér með öllum eigendum eftirfarandi skuldabréfa: SEK 1 billion Floating Rate Notes á gjalddaga 26. apríl 2022 með ISIN XS1813048128 útgefin af Útgefanda ("Skuldabréfin"), um innköllun allra Skuldabréfa, fyrir gjalddaga, í samræmi við 18. grein (Innköllun Útgefanda) skilmála Skuldabréfanna, dagsetta 24. apríl 2018 (“Innköllunin”)

Greiðsla samkvæmt Innkölluninni verður framkvæmd 26. apríl 2021.

Skuldabréfin verða greidd á nafnvirði ásamt áunnum og ógreiddum vöxtum frá og með síðasta vaxtagjalddaga fram og að meðtöldum greiðsludegi, eins og að ofan greinir.

 

Frekari upplýsingar veita fjárfestatengsl: ir@islandsbanki.is

Nánari upplýsingar veita:


Fjárfestatengsl


Senda póst