Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Spjallmennið Fróði

Við vitum að góð þjónusta breytir öllu og því kynnum við Fróða til leiks.


Fróði er spjallmenni sem búið er að forrita til þess að aðstoða og leiðbeina einstaklingum með bankaþjónustu. Helsti kosturinn við Fróða er sá að biðtíminn eftir því að spjalla við hann er enginn. Hann  getur ekki framkvæmt fjárhagslegar aðgerðir, enn sem komið er, en getur áframsent spjallið til ráðgjafa ef þess er þörf.

Fróði er ný þjónusta og því má búast við því að hann sé ekki með öll svör á reiðum höndum en með tíð og tíma verða svör hans betri þar sem hann er sífellt að læra.

Spurðu Fróða


Prófaðu nýja spjallmennið okkar

Tökum fagnandi á móti ábendingum á vefstjori@islandsbanki.is