Smá skref eru stór skref

Þurfa fyrirtæki að vera stór til að vera sjálfbær?


Áhugaverður fundur um sjálfbærni og hvernig fyrirtæki geta hafið eða eflt sína sjálfbærnivegferð var haldinn í höfuðstöðvum Íslandsbanka þann 26.ágúst. 

Fundarstjóri: Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, forstöðumaður Stefnumótunar Íslandsbanka.

Smá skref eru stór skref


Þurfa fyrirtæki að vera stór til að vera sjálfbær?

  • Jennifer Tsim, meðeigandi hjá Oliver Wyman04:12
  • Gunnar Sveinn Magnússon, meðeigandi hjá EY15:36
  • Hugrún Elvarsdóttir, sjálfbærni sérfræðingur hjá SA 32:15
  • Kristján Rúnar Kristjánsson, forstöðumaður í áhættustýringu hjá Íslandsbanka  Sjálfbærniáhætta í rekstri fyrirtækja47:06
  • Björn Guðbrandsson frá Arkis59:35
  • Eyþór Máni frá Hopp:1:09:50