Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfa

Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum. Heildareftirspurn í útboðinu var 3.000 m.kr.


Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum. Heildareftirspurn í útboðinu var 3.000 m.kr.

Samþykkt tilboð í óverðtryggða flokkinn ISB CB 27 voru samtals 2.420 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 5,71%. Heildartilboð voru 2.420 m.kr. á bilinu 5,64% - 5,71%. Seld verða áður útgefin bréf í eigu bankans. Útgefið nafnverð í flokknum er 43.840 m.kr.

Samþykkt tilboð í óverðtryggða flokkinn ISB CBF 27 voru samtals 80 m.kr. á 1 mánaða REIBOR + 0,40%. Heildartilboð voru 580 m.kr. á álagi á bilinu 0,40% - 0,48%. Seld verða áður útgefin bréf í eigu bankans. Útgefið nafnverð í flokknum er 10.000 m.kr.

Nánari upplýsingar


Profile card

Fjárfestatengsl


Fjárfestatengsl